logo
HeilsuErla
Hlaðvarp
Viðtal í Ultraform- hlaðvarp
02 / 02 /2025
deila
Viðtal við Sigurjón Erni í Ultraform hlaðvarpi

Ultraform hlaðvarp- spjall hjá Sigurjóni Erni

Fyrir skömmu var mér boðið í spjall til Sigurjón Ernis í hlaðvarpið hans Ultraform hlaðvarp. Við áttum mjög gott spjall og áhugsamir geta hlustað hér.

Ég þakka Sigurjóni fyrir sýndan áhuga og fyrir þessi fallegu orð sem hann lét fylgja þættinum:

Erlu Guðmundsdóttur þarf vart að kynna fyrir mörgum þar sem hún hefur hjálpað fjölmörgum að bæta heilsu sína með hlaðvarpinu Með lífið í lúkunum, með heilsumarkþjálfun í Sjúkrasport, og heilsumolum á Instagram, svo að nokkur dæmi séu nefnd.

Erla leitar stöðugt leiða til þess að bæta eigin heilsu og heilsurútínu og eftir smá burnout tengt mörgum þáttum lífsins tók hún heilsuna ennþá fastari tökum en þó með aðeins annarri nálgun en bara meiri hreyfingu og hollara mataræði.