logo
HeilsuErla
Heilsupistlar
Heilsan fer ekki í frí!
06 / 06 /2023
deila
Heilsan í fyrsta sæti, heilsan fer ekki í frí, heilsuerla

Ert þú á leið í sumarfrí? Hvort sem það er hér á landi eða utan landsteinanna þá er gott að muna að heilsan fer ekki í sumarfrí!

Það er einmitt um að gera að nýta aukinn frítíma og betra veður til þess að huga að heilsunni. Hvort sem það er með hreyfingu, mataræði, bættum svefni eða með því að rækta félagslegu tengslin sem hafa mögulega orðið útundan á annasömum vetri.

Njótum þess að slaka á og minnka streitu.

Nærum okkur líkamlega, andlega og félagslega í sumarfríinu.