logo
HeilsuErla
Heilsupistlar
Gleðilegt sumar
20 / 04 /2023
deila
Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar elsku ÞÚ!

Mundu nú að gefa þér tíma til þess að næra þig vel DAGLEGA!

Nærðu þig líkamlega, andlega og félagslega með því t.d. að hreyfa þig, sofa nóg, eiga innihaldsrík samtöl, vera í núvitund, borða hollan og góðan mat, hitta vini og stunda þakklæti.

Þannig leggjum við inn í heilsubanka okkar og getum tekist á við alls kyns áskoranir í lifinu.

Settu heilsuna ÞÍNA í fyrsta sæti! ❤️

Fylgist endilega með á Instagram