logo
HeilsuErla
Hlaðvarp
2.þáttur. Líkamsvirðing og heilsa- Elva Björk Ágústsdóttir
13 / 08 /2023
deila
Líkamsvirðing og heilsa. Með lífið í lúkunum. Hlaðvarp

Með lífið í lúkunum. 2.þáttur

Í þættinum ræðir Erla við Elvu Björk Ágústsdóttur sálfræðikennara í Menntaskólanum við Hamrahlíð, um áhrif líkamsvirðingar á heilsu okkar og mikilvægi reglulegrar hreyfingar hvort sem það er að fara út að skokka, fara í fjallgöngu eða stunda kraftlyftingar og hvað það er mikilvægt að gleyma alls ekki að huga að andlegu og félagslegu hliðinni.


Það að þykja vænt um eigin líkama hefur jákvæð áhrif á heilsuna til frambúðar því að þá eru meiri líkur að þú hugsir vel um þig segir Elva.


Elva stjórnar áhugaverðu og skemmtilegu hlaðvarpi, Poppsálinni þar sem hún fjallar um ýmis sálfræðileg málefni sem tengjast poppmenningu sem og áhugaverðar rannsóknir og pælingar innan sálfræðinnar. 

Hlustið á 2.þáttinn hér

Fylgið Elvu á Instagram

Fylgdu Poppsálinni á Instagram